Fundargerð 123. þingi, 80. fundi, boðaður 1999-03-08 10:30, stóð 10:30:11 til 14:21:33 gert 8 15:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

mánudaginn 8. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um nýjan þingmann.

[10:34]

Forseti tilkynnti að Guðrún Helgadóttir tæki sæti Svavars Gestssonar og yrði 17. þm. Reykv.


Vopnalög, frh. 3. umr.

Frv. allshn., 562. mál (íþróttaskotvopn). --- Þskj. 909.

[10:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1024).


Áfengislög, frh. 3. umr.

Frv. allshn., 561. mál (leyfisgjöld). --- Þskj. 908, brtt. 1000.

[10:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1025).


Meðferð opinberra mála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 354. mál (réttarstaða brotaþola, endurupptaka mála o.fl.). --- Þskj. 482, nál. 969, brtt. 970.

[10:39]


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, frh. 2. umr.

Frv. BH o.fl., 311. mál (ráðningartími héraðspresta). --- Þskj. 372, nál. 1007.

[10:45]


Skaðabótalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 183. mál (margfeldisstuðull við bótaútreikning o.fl.). --- Þskj. 199, nál. 971 og 972, brtt. 973, 974 og 975.

[10:47]


Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 135. mál. --- Þskj. 135, nál. 922, brtt. 923.

[11:01]


Verðbréfasjóðir, frh. 3. umr.

Stjfrv., 224. mál (innlendir sjóðir). --- Þskj. 931, brtt. 991.

[11:07]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1029).


Eftirlitsstarfsemi á vegum hins opinbera, frh. 2. umr.

Stjfrv., 199. mál. --- Þskj. 217, nál. 989, brtt. 990.

[11:09]


Brunatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 388. mál (lækkun brunabótamats van- eða ónýttra húseigna o.fl.). --- Þskj. 659, nál. 996, brtt. 997.

[11:11]


Lífeyrissjóður sjómanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 324. mál (heildarlög). --- Þskj. 391, nál. 998, brtt. 999.

[11:14]


Álagning skatta vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 359. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 495, nál. 920.

[11:24]

Atkvæðagreiðslu frestað.


Alþjóðleg viðskiptafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 414. mál. --- Þskj. 687, nál. 907 og 918, brtt. 919.

[11:26]


Álagning skatta vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga, frh. 2. umr. (frh. atkvgr.).

Stjfrv., 359. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 495, nál. 920.

[11:32]


Aðgerðir gegn peningaþvætti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 226. mál (gjaldsvið o.fl.). --- Þskj. 253, nál. 1001, brtt. 1002.

[11:34]


Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, frh. síðari umr.

Þáltill. SJS o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9, nál. 888 og 936.

[11:38]


Miðlun upplýsinga og samráð við starfsmenn á Evrópska efnahagssvæðinu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 184. mál. --- Þskj. 200, nál. 967, brtt. 968.

[11:52]


Rannsóknir á vetrarafföllum rjúpu, frh. síðari umr.

Þáltill. ÓÖH o.fl., 341. mál. --- Þskj. 437, nál. 952.

[11:56]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1036).


Tilkynningarskylda íslenskra skipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 260. mál (sjálfvirkt kerfi). --- Þskj. 298, nál. 992, brtt. 993.

[11:57]


Leigubifreiðar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 281. mál (skilyrði til aksturs). --- Þskj. 329, nál. 994, brtt. 995.

[11:59]


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 344. mál (grásleppuveiðar). --- Þskj. 444, nál. 1003.

[12:02]


Ríkisreikningur 1997, frh. 2. umr.

Stjfrv., 152. mál. --- Þskj. 152, nál. 1004.

[12:03]


Orkulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 543. mál (eignarhlutur Rafmagnsveitu ríkisins í félögum). --- Þskj. 868, nál. 1006.

[12:04]


Orkusjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 225. mál. --- Þskj. 252, nál. 1011, brtt. 1012.

[12:06]


Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, fyrri umr.

Stjtill., 573. mál. --- Þskj. 940.

[12:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um bann við notkun jarðsprengna, fyrri umr.

Stjtill., 581. mál. --- Þskj. 964.

[12:11]

[12:13]


Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, frh. fyrri umr.

Stjtill., 573. mál. --- Þskj. 940.

[12:13]

[Fundarhlé. --- 12:15]


Um fundarstjórn.

Frumvarp um stjórn fiskveiða, 571. mál.

[12:48]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Stjórnarskipunarlög, 3. umr.

Frv. DO o.fl., 254. mál (kjördæmaskipan). --- Þskj. 845.

[12:51]

[Fundarhlé. --- 12:59]

[13:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jarðalög, 1. umr.

Stjfrv., 547. mál (fulltrúar í jarðanefndir). --- Þskj. 872.

[13:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður landbúnaðarins, 1. umr.

Stjfrv., 577. mál. --- Þskj. 950.

[13:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 590. mál. --- Þskj. 986.

[13:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningsráð Íslands, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 591. mál. --- Þskj. 987.

[13:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landsvirkjun, 1. umr.

Frv. iðnn., 592. mál. --- Þskj. 1005.

[13:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[13:35]

Útbýting þingskjals:


Ríkisborgararéttur, 1. umr.

Frv. allshn., 593. mál. --- Þskj. 1008.

[13:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögskráning sjómanna, 1. umr.

Frv. samgn., 594. mál. --- Þskj. 1014.

[13:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegagerð í afskekktum landshlutum, síðari umr.

Þáltill. SJS og KHG, 73. mál. --- Þskj. 73, nál. 1015.

[13:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 585. mál. --- Þskj. 978.

[13:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 2. umr.

Stjfrv., 223. mál (vöruþróunar- og markaðsdeild). --- Þskj. 250, nál. 988 og 1023.

[13:54]

Umræðu frestað.


Háskólinn á Akureyri, 2. umr.

Stjfrv., 510. mál (heildarlög). --- Þskj. 822, nál. 1019.

[13:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kennaraháskóli Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 511. mál (doktorsnafnbót, kærumál, gjöld o.fl.). --- Þskj. 823, nál. 1021, brtt. 1022.

[13:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afnám laga um gjald af kvikmyndasýningum, 2. umr.

Frv. KHG, 44. mál. --- Þskj. 44, nál. 1020.

[14:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:03]


Raforkuver, 2. umr.

Stjfrv., 471. mál (Vatnsfells-, Búðarháls- og Villinganesvirkjanir). --- Þskj. 776, nál. 1009, brtt. 1010.

[14:10]

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 14:21.

---------------